Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023

Skýrsla (2312001)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.03.2024 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að áliti nefndarinnar standa Þórunn Sveinbjarnardóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Sigmar Guðmundsson, Ágúst Bjarni Garðarsson, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en skrifa undir álitið með heimild í 2. mgr. 29. gr. þingskapa.
18.03.2024 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið.
22.02.2024 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
21.02.2024 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
19.02.2024 34. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Nönnu Briem frá Landspítalanum.
12.02.2024 32. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Winkel forstjóra, Erlu Kristínu Árnadóttur og Önnur Kristín Newton frá Fangelsismálastofnun.

Tillaga um að Þórunn Sveinbjarnardóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
24.01.2024 29. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónu Guðnýju Eyjólfsdóttur skrifstofustjóra frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.
22.01.2024 28. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Helgu Sif Friðjónsdóttur, Ingibjörgu Sveinsdóttur og Guðlín Steinsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti og Ernu Kristínu Blöndal ráðuneytisstjóra og Þór Hauksson Reykdal frá mennta- og barnamálaráðuneyti.
17.01.2024 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Rúnar Hafliðason og Marlín Stefánsdóttur frá Fangavarðafélagi Íslands og Bjarka Má Magnússon frá Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um fangelsismál og betrun.
06.12.2023 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Rögnu Bjarnadóttur skrifstofustjóra og Hönnu Rún Sverrisdóttur frá dómsmálaráðuneyti, og Pál Winkel forstjóra, Önnu Kristínu Newton, Erlu Kristínu Árnadóttur og Jakob Magnússon frá Fangelsismálastofnun.
04.12.2023 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Gest Pál Reynisson, Magnús Lyngdal Magnússon og Líf G. Gunnlaugsdóttur frá Ríkisendurskoðun.